

Valmynd
Starfsþróunarsjóður Félags háskólakennara og Endurmenntun HÍ hafa gert samning þar sem sjóðfélögum býðst að sækja eftirfarandi námskeið hjá Endurmenntun HÍ þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin sem um er að ræða eru sérstaklega valin þannig að sem flest geti nýtt sér þau til að efla sig í starfi. Þátttaka á þessum námskeiðum kemur ekki til frádráttar á styrkupphæð einstaklinga.
Hagnýtar gervigreindarlausnir
- Staðnámskeið 27. & 29. október (13:00 - 16:30)
- Staðnámskeið 4. & 6. nóvember (8:30 - 12:00)
- Staðnámskeið 17. & 19. nóvember (13:00 - 16:30)
- Staðnámskeið 26. & 27. nóvember (13:00 - 16:30)
Hagnýtar gervigreindarlausnir - framhaldsnámskeið
- Staðnámskeið 7. nóvember (8:30 - 12:00)
- Staðnámskeið 11. nóvember (8:30 - 12:00)
Rekstraráætlun - gerð, uppbygging, gervigreind
- Staðnámskeið 27. & 28. nóvember (8:30 - 12:30)
Jákvæð vinnustaðamenning skiptir máli!
- Staðnámskeið 18. nóvember (9:00 - 12:30)
- Staðnámskeið 25. febrúar (9:00 - 12:30)
Hámörkum árangur með gervigreind - greining og ákvarðanir
- Staðnámskeið 20. & 22. október (12:30 - 16:30)
Hvatning og starfsánægja - áhrif stjórnenda
- Staðnámskeið 28. október (13:00 - 16:30)
Greindu rót vandans með gervigreind
- Staðnámskeið 26. & 27. nóvember (12:30 - 16:00)
Að huga að öðrum án þess að tapa sjálfum sér
- Staðnámskeið 3., 5. & 10. nóvember (17:00 - 19:30)
Excel - Pivot
- Staðnámskeið 26. & 27. nóvember (8:30 - 12:30)
Mannauðsstjórnun fyrir nýja stjórnendur
- Staðnámskeið 16. febrúar (12:30 - 16:30) & 17. febrúar (9:00 - 10:00)
Fagleg hegðun og samskipti á vinnustað
- Staðnámskeið 18. febrúar (9:00 - 12:00)
Upplýsingar um afsláttarkóða sem nota skal við skráningu ættu að hafa borist sjóðfélögum í tölvupósti frá Starfsþróunarsjóði félags háskólakennara.