NÁMSKEIÐ Á NÆSTUNNI

FRÉTTIR

Við tökum vel á móti þér á Dunhagann

Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.

More

Léttur og skemmtilegur fyrirlestur fyrir vinnustaði sem virkjar sköpunar- og lífskraftinn

„Hvernig verðum við gömul?“ er 45 mínútna vinnustaðafyrirlestur á léttu nótunum þar sem þátttakendur virkja hópefli og sköpunar- og lífskraftinn

More

Góð reynsla af fjarnámskeiðum

Undanfarin misseri hefur Endurmenntun stóraukið úrval sitt af fjarnámskeiðum og það er ánægjulegt verkefni að geta miðlað fróðleik og kunnáttu víðsvegar um landið til stærri hóps þátttakenda.

More

Umsagnir

"Hef farið á nokkur námskeið og þau hafa öll verið til fyrirmyndar! Virkilega færir kennarar og námsefni afmarkað og mjög gagnlegt! Fáið 13 af 10 mögulegum."
"Merkileg stofnun, sem hefur opnað mörgum margar leiðir, aukið þekkingu borgaranna og gert þá hæfari til að takast á við störf sín, áhugamál og samfélag."
"Þakklátur fyrir þann fróðleik sem ég hef öðlast hjá Endurmenntun."
0