Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér
Eitthvað fyrir alla!
Opið er fyrir umsóknir í nám til 5. júní - Skoða
ENDURMENNTUN Háskóla Íslands, sem hefur verið starfrækt síðan 1983, er í fararbroddi í endur- og símenntun á Íslandi. Hún hefur margþætt tengsl við íslenskt samfélag og teygir anga sína víða.