null
Fréttir

Hildur nýr forstöðumaður Endurmenntunar HÍ

Hildur Elín Vignir hefur verið ráðin í starf forstöðumanns Endurmenntunar HÍ. Hildur var framkvæmdastjóri Iðunnar fræðsluseturs frá stofnun þess árið 2006 og hefur starfað að fræðslumálum í atvinnulífinu í um 30 ár.
Hildur var áður forstöðumaður þjálfunarlausna hjá IMG, fræðslustjóri hjá Íslandsbanka og Eimskip. Við bjóðum Hildi hjartanlega velkomna.

Verð