null
Fréttir

Sumarlokun

Skrifstofur Endurmenntunar HÍ eru lokaðar vegna sumarfrís frá og með mánudeginum 8. júlí. Erindum og fyrirspurnum verður svarað frá og með þriðjudeginum 6. ágúst. Hafið það sem allra best þangað til og njótið sumarsins.

Verð