Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

null
Fréttir

Sterkari í starfi - nýr rafrænn bæklingur

Út er kominn nýr bæklingur STERKARI Í STARFI sem inniheldur fjölbreytt námskeið á mörgum fagsviðum, sem hugsuð eru fyrir fólk til að efla sig í starfi. Námskeiðin í bæklingnum eru á dagskrá í apríl og maí 2021.

Skoðaðu bæklinginn HÉR.

Endurmenntun hvetur alla til að sækja sér þá styrki sem þeir eiga rétt á. Hafðu samband við þitt stéttarfélag og kannaðu málið!

Verð