null
Fréttir

Ný þjónusta á gjafabréfum

Endurmenntun gerði nýlega samning við Yay um sölu á gjafabréfum en nú mun sala og afhending gjafabréfa Endurmenntunar fara alfarið fram í gegnum yay.is. Ferlið hjá Yay er þægilegt og notendavænt en bæði er hægt að versla á vefsíðunni þeirra eða með Yay appinu í símanum. Þegar búið er að velja upphæð á gjafabréfið er hægt að velja um að láta pakka því inn og jafnvel senda skemmtilega kveðju með til viðtakanda. Síðan er hægt að senda gjöfina beint heim til viðtakanda eða kaupanda ef hann vill afhenda sjálfur. Hægt er að lesa nánar um kaupferlið HÉR.

Smelltu hér til að fara á sölusíðu Endurmenntunar hjá Yay.

Verð