

Valmynd
Gefðu gjafabréf hjá Endurmenntun HÍ: Upplifun sem gleður og eflir þann sem þiggur!

Námskeið verður kennt á vormisseri 2026 - Sjá nánar í stundatöflu

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu
Námskeiðslýsing:
Á síðustu árum hafa orðið miklar breytingar á starfsumhverfi heilbrigðisstofnana. Hið síbreytilega starfsumhverfi gerir enn meiri kröfur til hjúkrunarfræðinga um færni í leiðtogahlutverkinu, að þeir hugsi hnattrænt ekki síður en staðbundið og tileinki sér aðferðir frumkvöðla í stjórnun og forystu.
Hæfniviðmið:
Við lok námskeiðs getur nemandi:
Kennslutilhögun:
Senda skal prófskírteini sem staðfesta fyrra nám á netfangið endurmenntun@hi.is og setja „Forysta í hjúkrun – hnattræn nálgun (HJÚ801F)“ í viðfangsefni (subject).
Sjá tímasetningar og staðsetningar á heimasíðu Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideildar undir stundatöflur.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.