Gjafabréf

Panta gjafabréf hjá Endurmenntun HÍ

Gefðu upplifun sem gleður og eflir þann sem þiggur!

Gjafabréf ENDURMENNTUNAR opnar dyr að fjölbreyttum fróðleik og skemmtun. Tónlist, heimspeki, bókmenntir, sjálfsrækt, ferðalög, tungumál, stjórnun eða fjármál? Á hverju misseri er hægt að velja úr hátt í 200 námskeiðum, jafnt á sviði faglegrar sem persónulegrar hæfni.

Gjafabréfið er tilvalin gjöf við hin ýmsu tækifæri og getur verið tiltekið námskeið eða upphæð að eigin vali.

Kaupa rafrænt gjafabréf á yay.is

Einnig er boðið upp á að kaupa rafrænt gjafabréf í gegnum sölusíðu yay.is.