Fréttir

Nýr rafrænn námsbrautabæklingur

Nýr rafrænn námsbrautabæklingur

Í nýjum rafrænum bæklingi kynnum við með stolti fjölbreytt framboð námsbrauta á haustmisseri.

Bæklinginn er hægt að skoða á rafrænu formi, en þar er hægt að skoða myndbönd, fá nánari upplýsingar um hverja námsbraut á vefnum og skrá sig.

Skoðaðu bæklinginn hér:

ENDURMENNTUN HÍ: Námsbrautir á haustmisseri 2020

0