Hvaða námskeið kennir þú? Ítölsku.
Hvað er langt síðan þú byrjaðir að kenna hjá EHÍ? Síðan 2009
Lýstu námskeiðinu þínu með þremur lýsingarorðum?Forvitnilegt, lifandi, fróðlegt
Leyndur hæfileiki sem þú býrð yfir? Ágætur smiður
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Sem barn á Ítalíu vildi ég verða geimfari eða skipstjóri á Atlantshafi (með því að vera á Íslandi hefur þetta næstum ræst!