Fréttayfirlit
Við tökum vel á móti þér á Dunhagann
Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.
Hringferð nema í Leiðsögunámi á háskólastigi
Nemendur í Leiðsögunámi á háskólastigi fóru nýverið hringferð um landið, en segja má að ferðin sé rúsínan í pylsuendanum við námslok.
Til hamingju!
Útskrift af námsbrautinni Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun fór fram síðastliðinn föstudag.
Kynningarfundur námsbrauta 8. maí
Miðvikudaginn 8. maí verða haldnar kynningar á námsbrautum sem hefjast í haust. Við hvetjum áhugasama til að skrá sig á kynningarfund.
Hamingja, heilsa og vellíðan
Í tilefni Alþjóðlega hamingjudagsins þann 20. mars var haldið afar áhugavert málþing í Háskóla Íslands sem bar yfirskriftina Hamingja, heilsa og vellíðan – samfélagsleg ábyrgð? Þar var meðal annars rætt um hamingju sem hæfni, þróun mælikvarða um hagsæld og lífsgæði og hamingju í Skútustaðahreppi!
Til hamingju, ökukennarar!
Útskrift 25 ökukennara fór fram síðastliðinn föstudag. Þetta er fyrsti útskriftarhópur ökukennara frá ENDURMENNTUN HÍ í kjölfar samstarfssamnings við Samgöngustofu um námið vorið 2017.