Fréttayfirlit
Við tökum vel á móti þér á Dunhagann
Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.
Nemandi vikunnar - Lára Aðalsteinsdóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Lára Aðalsteinsdóttir, nemandi í námslínunni Forysta til framþróunar - leið stjórnenda til aukins árangurs.
Nemandi vikunnar - Einar Skúlason
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Einar Skúlason, nemandi í námslínunni Leiðsögunám á háskólastigi.
Nemandi vikunnar - Ingunn Óladóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Ingunn Óladóttir, nemandi í námslínunni Ökukennaranám til almennra réttinda.
Samstarf um ökukennaranám
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur milli Endurmenntunar, Háskóla Íslands og Samgöngustofu um ökukennaranám.
Nemandi vikunnar - Erla María Kristinsdóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Erla María Kristinsdóttir, nemandi í námslínunni Hugur og heilbrigði - gerðu gott líf betra.