Staðnámskeið

Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð og fortíð

Fyrir framhaldsskólakennara
Skráning til og með 3. ágúst Gjaldfrjálst
Nýtt

Fim. 11. og fös. 12. ágúst kl. 9:00 - 16:00

14 klst.

Umsjón: Auður Þóra Björgúlfsdóttir, netfang: audurthb@kvenno.is.
Kennari: Valur Gunnarsson, rithöfundur.

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Í samstarfi við Félag sögukennara

Á námskeiðinu er fjallað um sögu og stöðu mála í Rússlandi, Úkraínu og nágrenni. Eins er miðlað hugmyndum um námsefni og möguleikum á að tengja efnið við kennslu.

Námskeiðið er einnig vettvangur kennara til að hittast og ræða saman um það námsefni sem verið er að nýta og deila því sem kennarar hafa sjálfir verið að vinna að í sögukennslu.

Fyrir hverja

Framhaldsskólakennara og kennara á öðrum skólastigum, ef pláss leyfir.

Námskeiðið er starfandi framhaldsskólakennurum í að minnsta kosti 50% starfi, að kostnaðarlausu en aðrir greiða 40.000 kr. Þeir sem óska eftir því að sækja námskeiðið á sinn kostnað eru beðnir um að skrá það í athugasemdir og greiðsluhlekkur frá PEI verður sendur á það farsímanúmer og netfang sem gefið er upp við skráningu.

Aðrar upplýsingar

Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og gistikostnaði þátttakenda utan af landi vegna þátttöku á sumarnámskeiðum má finna hér: Ferða- og gistikostnaður 2022 (PDF).

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Rússland, Úkraína og nágrenni í nútíð og fortíð

Verð
0

<span class="fm-plan">&Aacute; n&aacute;mskei&eth;inu er fjalla&eth; um s&ouml;gu og st&ouml;&eth;u m&aacute;la &iacute; R&uacute;sslandi, &Uacute;kra&iacute;nu og n&aacute;grenni. Eins er mi&eth;la&eth; hugmyndum um n&aacute;msefni og m&ouml;guleikum &aacute; a&eth; tengja efni&eth; vi&eth; kennslu.</span>