Stað- og fjarnámskeið

Leiðsögumaðurinn 2

- opið námskeið í leiðsögunámi
Skráning til og með 2. apríl Verð 48.000 kr.

Þri. og fim. 2. og 4. apríl kl. 17:00 - 19:55 (2x)

6 klst.

Guðmundur Björnsson, ferðamálafræðingur og leiðsögumaður.

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Á námskeiðinu verður farið yfir hönnun, skipulagningu og framkvæmd ferða, ferðagögn, tímasetningar og tímastjórn.

Á námskeiðinu er fjallað um

Hönnun ferða frá A-Ö.
Framkvæmd ferða frá A-Ö.

Ávinningur þinn

Að loknu námskeiði er gert ráð fyrir að þátttakendur geti:
Hannað og framkvæmt ferðir með hliðsjón af helstu skipulagsþáttum.
Notað kort og smáforrit við ferðahönnun, skipulagningu leiða og rötun.

Námsmat

Þátttakendur hafa val um að þreyta námsmat sem byggir á stuttum könnunum, pistlum og verkefnum. ATH. að námsmat getur teygt sig fram yfir lokadagsetningu námskeiðs. Með því að ljúka námsmati hefur þátttakandi möguleika á að fá námskeiðið metið inn í leiðsögunámi Endurmenntunar.

Fjarnám

Námskeiðið er bæði hægt að sækja í staðnámi og fjarnámi. Fyrirlestrar eru teknir upp og nemendur geta hlustað á upptökur þegar þeim hentar.

Fyrir hverja

Fyrir alla áhugasama um ferðaþjónustu og leiðsögn. Námskeiðið er tilvalið til endurmenntunar leiðsögumanna.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Leiðsögumaðurinn 2

Verð
48000

<span class="fm-plan">&Aacute; n&aacute;mskei&eth;inu ver&eth;ur fari&eth; yfir h&ouml;nnun, skipulagningu og framkv&aelig;md fer&eth;a, fer&eth;ag&ouml;gn, t&iacute;masetningar og t&iacute;mastj&oacute;rn. </span>