Stað- og fjarnámskeið

Leiðsögumaðurinn 2

Skráning til og með 30. mars Verð 45.500 ISK

Fim. 30. mars og þri. 4. apríl kl. 17:00 - 19:55

6 klst.

Guðmundur Björnsson, aðjúnkt í ferðamálafræði og leiðsögumaður

Endurmenntun, Dunhaga 7

Námskeið

Farið verður yfir hönnun, skipulagningu og framkvæmd ferða, ferðagögn, tímasetningar og tímastjórn.

Á námskeiðinu er fjallað um

Hönnun ferða frá A-Ö.
Framkvæmd ferða frá A-Ö.

Ávinningur þinn

Getir hannað og framkvæmt ferðir með hliðsjón af helstu skipulagsþáttum.
Lærir að nota kort og smáforrit við ferðahönnun, skipulagningu leiða og rötun.

Námsmat

Þátttakendur hafa val um að þreyta námsmat sem byggir á stuttum könnunum, pistlum og verkefnum. Með því að ljúka námsmati hefur þátttakandi möguleika á að fá námskeiðið metið inn í leiðsögunámi Endurmenntunar.

Fjarnám

Námskeiðið er bæði hægt að sækja í staðnámi og fjarnámi. Fyrirlestrar eru teknir upp og nemendur geta hlustað á upptökur þegar þeim hentar.

Fyrir hverja

Fyrir alla áhugasama um ferðaþjónustu og leiðsögn. Námskeiðið er tilvalið til endurmenntunar leiðsögumanna.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Leiðsögumaðurinn 2

Verð
45500

<span class="fm-plan"> Fari&eth; ver&eth;ur yfir h&ouml;nnun, skipulagningu og framkv&aelig;md fer&eth;a, fer&eth;ag&ouml;gn, t&iacute;masetningar og t&iacute;mastj&oacute;rn. </span>