Staðnámskeið

Þættir í tölfræði (VIÐ297F)

Skráning til og með 15. desember Verð 75.000 kr.

Námskeiðið verður kennt á vormisseri 2023.
Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

37.34 klst.

Sveinn Agnarsson, dósent

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Í námskeiðinu er farið fræðilega yfir hið línulega aðfallslíkan og forsendur hennar. Tilgátupróf. Gervibreytur. Marglínuleiki, misdreifni, sjálffylgni. Grundvallaratriði í tímaraðagreiningu. Líkön þar sem háða breytan er takmörkuð. Aðferðir sem notaðar eru við þversniðs- og langsniðsgögn.

Línuleg aðfallsgreining og forsendur hennar. Tilgátupróf. Gervibreytur. Marglínuleiki, misdreifni, sjálffylgni, fallform. Grundvallaratriði í tímaraðagreiningu. Líkön þar sem háða breytan er takmörkuð. Aðferðir sem notaðar eru við þversniðs- og langsniðsgögn.

Undanfarar/ Forkröfur
Æskilegt er að nemendur kunni skil á þeirri tölfræði og stærðfræði sem kennd er á fyrsta ári í hagfræðideild.

Umsókn
Námskeið í viðskiptafræði eru á framhaldsstigi og jafngilda námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau má því fá metin til MS-prófs við deildina sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en Endurmenntun HÍ sér um skráningar nemenda. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í Kennsluskrá HÍ.
Sjá Stundatöflu á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Þættir í tölfræði (VIÐ297F)

Verð
75000

<span class="fm-plan">&Iacute; n&aacute;mskei&eth;inu er fari&eth; fr&aelig;&eth;ilega yfir hi&eth; l&iacute;nulega a&eth;fallsl&iacute;kan og forsendur hennar. Tilg&aacute;tupr&oacute;f. Gervibreytur. Margl&iacute;nuleiki, misdreifni, sj&aacute;lffylgni. Grundvallaratri&eth;i &iacute; t&iacute;mara&eth;agreiningu. L&iacute;k&ouml;n &thorn;ar sem h&aacute;&eth;a breytan er takm&ouml;rku&eth;. A&eth;fer&eth;ir sem nota&eth;ar eru vi&eth; &thorn;versni&eth;s- og langsni&eth;sg&ouml;gn.</span>