Staðnámskeið

Stjórnun nýsköpunar (VIÐ276F)

Skráning til og með 15. desember Verð 75.000 kr.

Námskeiðið verður kennt á vormisseri 2023.
Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

37.34 klst.

Gunnar Óskarsson, lektor

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Markmið námskeiðsins er að veita nemendum innsýn í stjórnun nýsköpunar hvort sem um er að ræða þróun vöru, tækni eða þjónustu. Í námskeiðinu verður rætt um eðli nýsköpunar út frá því hvernig hægt sé að skapa henni sem best umhverfi og þá um leið stýra henni.

Jafmframt verður veitt innsýn í opinbera styrki til fjármögnunar nýsköpunarverkefna. Námskeiðið mun hvorutveggja fást við hagnýt úrlausnarefni sem og rannsóknir sem gerðar hafa verið á umhverfi og stjórnun nýsköpunar.

Umsókn
Námskeið í viðskiptafræði eru samkennd námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau eru metin til MS-prófs við viðskiptafræðideild HÍ sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en ENDURMENNTUN HÍ sér um skráningar. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í kennsluskrá HÍ.
Sjá stundatöflu á heimasíðu viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Stjórnun nýsköpunar (VIÐ276F)

Verð
75000

<span class="fm-plan">Markmi&eth; n&aacute;mskei&eth;sins er a&eth; veita nemendum inns&yacute;n &iacute; stj&oacute;rnun n&yacute;sk&ouml;punar hvort sem um er a&eth; r&aelig;&eth;a &thorn;r&oacute;un v&ouml;ru, t&aelig;kni e&eth;a &thorn;j&oacute;nustu. &Iacute; n&aacute;mskei&eth;inu ver&eth;ur r&aelig;tt um e&eth;li n&yacute;sk&ouml;punar &uacute;t fr&aacute; &thorn;v&iacute; hvernig h&aelig;gt s&eacute; a&eth; skapa henni sem best umhverfi og &thorn;&aacute; um lei&eth; st&yacute;ra henni.</span>