Staðnámskeið

Markaðsáherslur og árangur

(VIÐ185F)
Umsóknarfrestur til og með 14. ágúst 2022 Verð 75.000 kr.

Kennt er á dagtíma. Stundatafla verður birt hjá viðkomandi deild. Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

37.34 klst.

Ellert Rúnarsson, aðjunkt 
Umsjónarmenn: Þórhallur Örn Guðlaugsson

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Áhersla er á markaðsfræði sem vísindagrein og hvernig nýta má þekkingu við að ná árangri í markaðsfærslu á vöru og/eða þjónustu sem og í starfsemi skipulagsheilda sem ekki hafa hagnað að megin markmiðið.

Verkefni námskeiðsins miða að því að efla hagnýta þekkingu nemenda þar sem leitast verður við að tengja kenningar við markaðssetningu og ákvörðunartöku á fyrirtækja- og neytendamarkaði.

Sjá hæfniviðmið í kennsluskrá HÍ.

Umsókn
Námskeið í viðskiptafræði eru á framhaldsstigi og jafngilda námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau má því fá metin til MS-prófs við deildina sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en Endurmenntun HÍ sér um skráningar nemenda. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í Kennsluskrá HÍ og stundatöflu á heimasíðu Viðskiptafræðideildar.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Markaðsáherslur og árangur

Verð
75000

<span class="fm-plan">&Aacute;hersla er &aacute; marka&eth;sfr&aelig;&eth;i sem v&iacute;sindagrein og hvernig n&yacute;ta m&aacute; &thorn;ekkingu vi&eth; a&eth; n&aacute; &aacute;rangri &iacute; marka&eth;sf&aelig;rslu &aacute; v&ouml;ru og/e&eth;a &thorn;j&oacute;nustu sem og &iacute; starfsemi skipulagsheilda sem ekki hafa hagna&eth; a&eth; megin markmi&eth;i&eth;.</span>