Staðnámskeið

Samstæðureikningsskil

(VIÐ177F)
Umsóknarfrestur til og með 14. ágúst 2022 Verð 75.000 kr.

Kennt er á dagtíma. Stundatafla verður birt hjá viðkomandi deild. Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

26.7 klst.

Árni Valgarð Claessen og Friðrik Einarsson
Umsjónarmaður: Einar Guðbjartsson, dósent

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Í þessu námskeiði er fyrst og fremst fjallað um gerð samstæðureikningsskila og reikningshaldslegar hliðar á sameiningu og samruna fyrirtækja. Auk þess er fjallað um eftirtalin viðfangsefni reikningshalds: uppgjör sameignarfélaga, bókun umboðsviðskipta, bókun erlendra viðskipta og umbreytingu ársreikninga úr einum gjaldmiðli í annan, gjaldþrotauppgjör, og reikningsskil sveitarfélaga og annarra aðila, sem ekki eru reknir í hagnaðarskyni. Verkefni. Skilaskylda.

Sjá hæfniviðmið í kennsluskrá HÍ.

Umsókn
Ætlað nemendum í meistaranámi í reikningshaldi og endurskoðun. Nemendur verða að ná 6,5 í þessu námskeiði.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í kennsluskrá HÍ. og stundatöflu á heimasíðu Viðskiptafræðideildar.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Samstæðureikningsskil

Verð
75000

<span class="fm-plan">&Iacute; &thorn;essu n&aacute;mskei&eth;i er fyrst og fremst fjalla&eth; um ger&eth; samst&aelig;&eth;ureikningsskila og reikningshaldslegar hli&eth;ar &aacute; sameiningu og samruna fyrirt&aelig;kja. Auk &thorn;ess er fjalla&eth; um eftirtalin vi&eth;fangsefni reikningshalds: uppgj&ouml;r sameignarf&eacute;laga, b&oacute;kun umbo&eth;svi&eth;skipta, b&oacute;kun erlendra vi&eth;skipta og umbreytingu &aacute;rsreikninga &uacute;r einum gjaldmi&eth;li &iacute; annan, gjald&thorn;rotauppgj&ouml;r, og reikningsskil sveitarf&eacute;laga og annarra a&eth;ila, sem ekki eru reknir &iacute; hagna&eth;arskyni. Verkefni. Skilaskylda.</span>