Valmynd
Námskeiðin eru kennd á haustmisseri 2023.
Viðskiptafræðideild HÍ
Háskóli Íslands - sjá stundatöflu
Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands
Stök eininganámskeið á meistarastigi henta sérstaklega þeim sem vilja safna einingum til meistaragráðu og þeim sem vilja sinna faglegri símenntun með starfi.
Umsóknarfrestur í fyrri lotu er til og með 15. ágúst og í seinni lotu er hann til og með 9. október 2023.
Námskeið á haustmisseri 2023 - fyrri lota.
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst.
Endurskoðun og sjálfbærnistaðlar (VIÐ303F)
Endurskoðun og umhverfi (VIÐ160F)
Endurskoðunarferli II (VIÐ305F)
Félaga- og skuldaskilaréttur (VIÐ121F)
Fjármögnun fyrirtækja (VIÐ181F)
Mannauðsstjórnun (VIÐ194F)
Markaðsáherslur og árangur (VIÐ185F)
Neytendahegðun (VIÐ192F)
Nýsköpunar- og frumkvöðlafræði (VIÐ186F)
Rannsóknaraðferðir (VIÐ1A6F)
Starf stjórnandans, forysta og samskipti (VIÐ182F)
Þjónustukenningar og þjónustuhagkerfið (VIÐ174F)
Námskeið á haustmisseri 2023 - seinni lota.
Umsóknarfrestur er til og með 9. október.
Agile og straumlínustjórnun (VIÐ188F)
Alþjóðaviðskipti (VIÐ180F)
Alþjóðleg mannauðsstjórnun (VIÐ193F)
Breytingastjórnun (VIÐ190F)
Eigindleg aðferðafræði (VIÐ184F)
Endurskoðun og úttekt á upplýsingakerfum (VIÐ1A3F)
Endurskoðunarferli I (VIÐ1A4F)
Gangvirðisreikningsskil (VIÐ304F)
Leiðtoginn og þjónandi forysta (VIÐ178F)
Samstæðureikningsskil (VIÐ177F)
Sjálfvirknivæddir ferlar (VIÐ1A2F)
Stafræn viðskipti og markaðssetning (VIÐ195F)
Stjórnarhættir (VIÐ198F)
Vellíðan og heilsueflandi þjónandi forysta (VIÐ175F)
Viðskiptasiðfræði (VIÐ191F)
Viðskiptasiðfræði (VIÐ196F)
Viðskiptasiðfræði (VIÐ197F)
Virðismat fyrirtækja (VIÐ187F)
Sjá stundatöflu á heimasíðu viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.
Námskeið í viðskiptafræði eru samkennd námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau eru metin til MS-prófs við viðskiptafræðideild HÍ sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en ENDURMENNTUN HÍ sér um skráningar. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.
<span class="fm-plan">Stök eininganámskeið á meistarastigi henta sérstaklega þeim sem vilja safna einingum til meistaragráðu og þeim sem vilja sinna faglegri símenntun með starfi. <br/></span><span class="fm-bold">Umsóknarfrestur í fyrri lotu er til og með 15. ágúst og í seinni lotu er hann til og með 9. október 2023.</span>