Fjarnámskeið

Microsoft OneNote

Sérsniðið fyrir Háskóla Íslands
Skráning til og með 28. nóvember Gjaldfrjálst

Fullbókað - Biðlisti í síma 525 4444
Nýtt

Þri. 28. nóv. kl. 10:00 - 12:00

2 klst.

Atli Þór Kristbergsson, ráðgjafi og kennari

Námskeiðið fer fram í rauntíma í fjarkennsluforritinu ZOOM.
Upplýsingar um þátttöku í ZOOM.

Námskeið

Námskeið fyrir starfsfólk Háskóla Íslands

Á þessu námskeiði er farið yfir Microsoft OneNote en það getur unnið vel með öðrum Microsoft lausnum þegar kemur að skipulagningu verkefna, samvinnu, að taka niður glósur og fundargerðir og fleira.

Á námskeiðinu er fjallað um

Farið er yfir hvað eru hlutar (e. sections)
Hvað eru síður og undirsíður (e. pages & subpages)
Aðgerðir eins og taka glósur (e. notes)
Útbúa töflur (e. tables) & tög (e. tags)
Innsetning á efni s.s. hlekkjum, myndum og hljóði.
Deiling á dagbókum
Samþætting við Outlook og OneDrive
„OneNote“ smáforrit (e. app)
Setja upp og halda utan um verkefni
Microsoft Lens kynnt

Ávinningur þinn

Að nýta betur þá möguleika er umrædd afurð hefur og hvernig ná má betri árangri er kemur að samnýtingu á þessum skemmtilega hugbúnaði.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað notendum Microsoft 365 sem vilja kynnast OneNote, hvernig hægt er að nota það á skilvirkan máta og nýta sér möguleika þess enn betur.

Nánar um kennara

Atli Þór Kristbergsson hefur starfað við upplýsingatækni frá árinu 1998, fyrst sem kerfis- og vefstjóri og sem deildarstjóri upplýsingatæknideildar Íslandsbanka svo eitthvað sé nefnt. Á síðari árum hefur hann einkum sinnt kennslu, ráðgjöf og vefsíðugerð.

Aðrar upplýsingar

Kennsla fer fram í fyrirlestraformi með glærum og sýnidæmum. Gott er að hafa aðgang að M365 en ekki skilyrði.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Microsoft OneNote

Verð

<span class="fm-plan">&Aacute; &thorn;essu n&aacute;mskei&eth;i er fari&eth; yfir Microsoft OneNote en &thorn;a&eth; getur unni&eth; vel me&eth; &ouml;&eth;rum Microsoft lausnum &thorn;egar kemur a&eth; skipulagningu verkefna, samvinnu, a&eth; taka ni&eth;ur gl&oacute;sur og fundarger&eth;ir og fleira.</span>