Fjarnámskeið

Inngangur að Lean

- grunnatriði straumlínustjórnunar
Afsláttur af námskeiðsgjaldi.
Snemmskráning til og með 4. september
Almennt verð 21.900 kr. 19.900 kr.
Nýtt

Fim. 14. sept. kl. 9:00 - 11:00

2 klst.

Ásdís Kristinsdóttir vélaverkfræðingur og Margrét Edda Ragnarsdóttir rafmagnsverkfræðingur, eigendur og ráðgjafar hjá Gemba

Námskeiðið fer fram í rauntíma í fjarkennsluforritinu ZOOM.
Upplýsingar um þátttöku í ZOOM.

Námskeið

Á námskeiðinu er farið yfir grunnatriði Lean sem gengur í stuttu máli út á að hámarka virði og lágmarka sóun. Farið er yfir átta tegundir sóunar og kynnt nokkur lykiltól Lean. Einnig er farið yfir það hvernig hægt er að virkja betur umbótahugsun til að vinna að stöðugum umbótum. Námskeiðið er fyrir alla sem vilja læra grunnatriði Lean aðferðafræðinnar.

Á námskeiðinu er fjallað um

Hugtökin virði og sóun
8 Tegundir sóunar
5S aðferðafræðina
Lean morgunfundi / umbótafundi

Ávinningur þinn

Grunnþekking á Lean aðferðafræðinni
Þekking til að byrja strax að eyða sóun og auka virði
Aðferðir til að einfalda dagleg störf 

Fyrir hverja

Námskeiðið er fyrir alla sem vilja einfalda bæði störf sín og annarra. Það er fyrir alla sem vilja læra á verkfæri og þekkja aðferðafræði sem auðveldar upphafið að vegferð stöðugra umbóta.

Nánar um kennara

Kennarar á námskeiðinu eru Margrét Edda Ragnarsdóttir og Ásdís Kristinsdóttir hjá Gemba ráðgjöf. Þær eru báðar verkfræðingar og hafa áralanga reynslu sem stjórnendur í orkugeiranum. Þær hafa báðar nýtt aðferðir straumlínustjórnunar (Lean) sem stjórnendur með góðum árangri og hafa kennt straumlínustjórnun í Háskóla Íslands.

Aðrar upplýsingar

Þátttakendur fá glærur að námskeiði loknu.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Inngangur að Lean

Verð
21900

<span class="fm-plan">&Aacute; n&aacute;mskei&eth;inu er fari&eth; yfir grunnatri&eth;i Lean sem gengur &iacute; stuttu m&aacute;li &uacute;t &aacute; a&eth; h&aacute;marka vir&eth;i og l&aacute;gmarka s&oacute;un. Fari&eth; er yfir &aacute;tta tegundir s&oacute;unar og kynnt nokkur lykilt&oacute;l Lean. Einnig er fari&eth; yfir &thorn;a&eth; hvernig h&aelig;gt er a&eth; virkja betur umb&oacute;tahugsun til a&eth; vinna a&eth; st&ouml;&eth;ugum umb&oacute;tum. N&aacute;mskei&eth;i&eth; er fyrir alla sem vilja l&aelig;ra grunnatri&eth;i Lean a&eth;fer&eth;afr&aelig;&eth;innar.</span>