Staðnámskeið

Macbeth í Borgarleikhúsinu

Verð 28.400 kr.
Í gangi

Mán. 5. des. kl. 20:00 - 22:00: EHÍ, Dunhaga 7.
Mán. 12. des. kl. 20:00 - 22:00: EHÍ, Dunhaga 7.
Mán. 19. des. kl. 13:00 - 16:00: Heimsókn á æfingu í Borgarleikhúsinu, Listabraut 3.
Fim. 12. jan. kl. 20:00: Forsýning í Borgarleikhúsinu og umræður.

9 klst.

Illugi Jökulsson, fjölmiðlamaður og samfélagsrýnir og Uršulė Bartoševičiūtė, leikstjóri Macbeth.

Endurmenntun, Dunhaga 7 og í Borgarleikhúsinu Listabraut 3

Námskeið

Í samstarfi við Borgarleikhúsið

Stórsýningin Macbeth eftir William Shakespeare verður sett upp í Borgarleikhúsinu í vetur í leikstjórn Uršulė Bartoševičiūtė frá Litháen. Á námskeiðinu fræðast þátttakendur um Macbeth, Shakespeare og uppsetningu á verkinu. Þátttakendur munu jafnframt eiga kost á að fylgjast með æfingu í Borgarleikhúsinu ásamt því að sækja forsýningu og ræða við aðstandendur sýningarinnar um æfingaferli, vinnuaðferðir og markmið. 

Miði á forsýningu er innifalinn í námskeiðsgjaldi.

Dagskrá námskeiðs:

Mán. 5. des. kl. 20:00 - 22:00 Illugi Jökulsson fjallar um hinn sögulega Macbeth og úrvinnslu William Shakespeares á þeim sögnum. Fyrirlesturinn fer fram hjá Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7.


Mán. 12. des. kl. 20:00 - 22:00 Illugi Jökulsson ásamt leikstjóra Macbeth, Uršulė Bartoševičiūtė frá Litháen, munu ræða um bakgrunn Uršulė og aðferðafræði í leikhúsinu og hvernig pólitískt ástand heimsins hefur bein áhrif á list hennar og líf. Þau munu einnig fjalla um Macbeth og hvernig þetta forna verk Shakespeares talar inn í samtímann og stríðið í Úkraínu. Fyrirlesturinn fer fram hjá Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7.


Mán. 19. des. kl. 13:00 - 16:00 Viðvera á æfingu á Stóra sviði Borgarleikhússins.


Fim. 12. jan. kl. 20:00 Forsýning – umræður með aðstandendum sýningarinnar að æfingu lokinni.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað öllu áhugafólki um leikhús, bókmenntir og menningu.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Macbeth í Borgarleikhúsinu

Verð
28400

<span class="fm-plan">St&oacute;rs&yacute;ningin Macbeth eftir William Shakespeare ver&eth;ur sett upp &iacute; Borgarleikh&uacute;sinu &iacute; vetur &iacute; leikstj&oacute;rn Ur&scaron;ul&#279; Barto&scaron;evi&#269;i&#363;t&#279; fr&aacute; Lith&aacute;en. &Aacute; n&aacute;mskei&eth;inu fr&aelig;&eth;ast &thorn;&aacute;tttakendur um Macbeth, Shakespeare og uppsetningu &aacute; verkinu. &THORN;&aacute;tttakendur munu jafnframt eiga kost &aacute; a&eth; fylgjast me&eth; &aelig;fingu &iacute; Borgarleikh&uacute;sinu &aacute;samt &thorn;v&iacute; a&eth; s&aelig;kja fors&yacute;ningu og r&aelig;&eth;a vi&eth; a&eth;standendur s&yacute;ningarinnar um &aelig;fingaferli, vinnua&eth;fer&eth;ir og markmi&eth;.&nbsp;<br/></span><span class="fm-plan"><br/>Mi&eth;i &aacute; fors&yacute;ningu er innifalinn &iacute; n&aacute;mskei&eth;sgjaldi.</span>