Viðburður

M365 umhverfið

Gjaldfrjálst

Fullbókað - Biðlisti í síma 525 4444
Í gangi

Þri. 19. sept. kl. 13:00 - 14:00

1 klst.

Atli Þór Kristbergsson, ráðgjafi og kennari

Námskeiðið fer fram í rauntíma í fjarkennsluforritinu ZOOM.
Upplýsingar um þátttöku í ZOOM.

Upplýsingar

Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Zoom.
Takmarkaður fjöldi sæta í boði.

Á þessum fyrirlestri eru helstu forrit M365 kynnt, fjallað er um notkunarmöguleika þeirra og tengingar á milli forrita. Hvað er til að mynda Delve, Sway eða Forms...? Hvar get ég notað hinar ýmsu afurðir?

Fyrirlesturinn fer fram í gegnum Zoom.

Ávinningur þinn

Við lok fyrirlestrar ættu þátttakendur að þekkja helstu forrit Microsoft 365, tengsl þeirra á milli og hvaða verkfæri eru þar í boði sem gætu nýst í starfi. Gamli „Office“ pakkinn með Word, Excel og PowerPoint er nefnilega liðin tíð.

Fyrir hverja

Fyrirlesturinn er ætlaður öllum þeim sem nota M365 og vilja skila heildarmyndina, notkunarmöguleika og tækifæri.

Nánar um kennara

Atli Þór Kristbergsson hefur starfað við upplýsingatækni frá árinu 1998, fyrst sem kerfis- og vefstjóri og sem deildarstjóri upplýsingatæknideildar Íslandsbanka svo eitthvað sé nefnt. Á síðari árum hefur hann einkum sinnt kennslu, ráðgjöf og vefsíðugerð.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

M365 umhverfið

Verð
0

<span class="fm-plan">&Aacute; &thorn;essum fyrirlestri eru helstu forrit M365 kynnt, fjalla&eth; er um notkunarm&ouml;guleika &thorn;eirra og tengingar &aacute; milli forrita. Hva&eth; er til a&eth; mynda Delve, Sway e&eth;a Forms...? Hvar get &eacute;g nota&eth; hinar &yacute;msu afur&eth;ir?<br/><br/>Fyrirlesturinn fer fram &iacute; gegnum Zoom.</span>