

Valmynd
Mið. 11. okt. kl. 13:00 - 16:00
Atli Þór Kristbergsson, ráðgjafi og kennari
Námskeiðið fer fram í rauntíma í fjarkennsluforritinu ZOOM.
Upplýsingar um þátttöku í ZOOM.
Á þessu námskeiði er fjallað um tölvupóstforritið Outlook, dagatalið og skipulagstólið To Do.
Fjallað er um viðmótsmöguleika í Outlook, hugmyndafræðina 4d (delete it, do it, delegate it, defer it) sem fjallar í stuttu máli um vinnulag í innhólfinu og hvað gera skal við þá tölvupósta sem þér berast. Farið er reglur (e. rules), dagatalið og Microsoft To Do.
4d hugmyndafræðina.
Dagatalið.
Reglur (e. Rules).
Skjót skref (e. Quick Steps).
Dagatalið – bókun, tög, stillingar og fl.
Microsoft To Do.
Þín verkefnastjórnun – Áhersla á einstaklinginn.
Betra skipulag í Outlook.
Þú lærir að stýra tölvupóstinum, hann stýrir þér ekki.
Námskeiðið er ætlað notendum Microsoft 365 pakkans sem vilja nýta sér möguleika hans enn betur, kynnast hvernig hægt er að nota Outlook á skilvirkan máta, kynnast To Do og skipulagsmöguleikum.
Atli Þór Kristbergsson hefur starfað við upplýsingatækni frá árinu 1998, fyrst sem kerfis- og vefstjóri og sem deildarstjóri upplýsingatæknideildar Íslandsbanka svo eitthvað sé nefnt. Á síðari árum hefur hann einkum sinnt kennslu, ráðgjöf og vefsíðugerð.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.
<span class="fm-plan">Á þessu námskeiði er fjallað um tölvupóstforritið Outlook, dagatalið og skipulagstólið To Do.</span>