Staðnámskeið

Indian Philosophy - A pathway to balance and self empowerment

Indversk heimspeki - Leið til jafnvægis og sjálfseflingar
Verð 27.400 kr.
Í gangi

Mán. 27. nóv., mið. 29. nóv. og fim. 30. nóv. kl. 17:00 - 19:00 (3x)

6 klst.

Dr. Shilpa Khatri Babbar

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

The course is taught in English - English description below

Á þessu námskeiði vinna þátttakendur í því að leysa úr læðingi styrkleika innra með sjálfum sér. Byggt er undir jafnvægi og seiglu í erfiðum aðstæðum í lífinu með því að skilja betur heimspekina á bak við Yoga og Vedic.

Allir standa einhvern tímann frammi fyrir tilfinningalegum áskorunum eins og reiði, skömm, einmanaleika, eftirsjá o.fl. í faglegu og persónulegu lífi. Ef ekki er tekist er á við þessar tilfinningar geta þær haft neikvæð áhrif á persónuleika okkar og yfir lengra tímabil á heilsu okkar. Indversk heimspeki býður upp á leið til að takast á við erfiðar aðstæður með jafnvægi að leiðarljósi. Hún getur hjálpað fólki að gera sér grein fyrir vitsmunalegri eða tilfinningalegri getu sinni og aðstoðað við að frelsa fólk úr fjötrum tíma, rúms og líkama með því að stjórna huga sínum og meðvitund og opna þannig fyrir sjálfseflingu. Indversk heimspeki miðar að því að ná samhljómi á þremur stigum: innra með sér, með öðrum og í kosmósinu. Á námskeiðinu er miðað við að kennsla fari fram í gegnum virka verkefnavinnu og æfingar.

This course shall enable the learner to unveil the hidden power within themselves. It shall also help in curating a balanced endurance toward difficulties and suffering in life, by understanding the philosophy behind Yogic and Vedantic thinking.

We all face emotional challenges like anger, shame, loneliness, guilt, etc. in our professional and personal lives. These, if not dealt with in a balanced manner, may end up damaging our personality and over a period affect our well-being. Indian philosophy offers a pathway to deal with emotionally challenging situations in a ‘perfect’ balanced way. It helps the learners to realize their hidden intellectual and emotional potential and assists in liberating themselves from the bondage of time, space, and physical body, by controlling their mind and consciousness, thus allowing for absolute empowerment.

The focus of this course is self-empowerment and endurance building. As all schools of Indian Philosophy aspire for harmonious coexistence at three levels: within the self, with others, and with the larger cosmos.
The methodology used is participative and experiential learning, helping the curious learners to face their distinct and diverse challenges with balanced endurance by unveiling the unique magical connection between mind, body, and consciousness within each one of us.

Á námskeiðinu er fjallað um

Enable familiarity with Indian Philosophy which is one of the oldest philosophical traditions of the world.
Help in comprehending the philosophy behind Yoga.
Give a brief overview of Ayurveda, the oldest healing science of life practiced in India.
Give an overview of the Vedic philosophy.

Ávinningur þinn

Comprehend the idea of holistic well being.
Understand why Yoga is the pathway to holistic well being.
Apply the skillful connection of the body with the mind and soul to their everyday lives.
Build and practice a focused pursuit and live a joyful non-judgmental existence.
Comprehend the philosophy behind meditation, experience the Power of the sacred syllable AUM and independently pursue it.

Fyrir hverja

This is an introductory course with a consciously designed quasi-structured module to accommodate keen learners from diverse backgrounds across ages and gender. Therefore, it is open to all and requires no prerequisites.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Indian Philosophy - A pathway to balance and self empowerment

Verð
27400

<span class="fm-bold">The course is taught in English - English description below<br/></span><span class="fm-plan"><br/>&Aacute; &thorn;essu n&aacute;mskei&eth;i vinna &thorn;&aacute;tttakendur &iacute; &thorn;v&iacute; a&eth; leysa &uacute;r l&aelig;&eth;ingi styrkleika innra me&eth; sj&aacute;lfum s&eacute;r. Byggt er undir jafnv&aelig;gi og seiglu &iacute; erfi&eth;um a&eth;st&aelig;&eth;um &iacute; l&iacute;finu me&eth; &thorn;v&iacute; a&eth; skilja betur heimspekina &aacute; bak vi&eth; Yoga og Vedic. <br/><br/>Allir standa einhvern t&iacute;mann frammi fyrir tilfinningalegum &aacute;skorunum eins og rei&eth;i, sk&ouml;mm, einmanaleika, eftirsj&aacute; o.fl. &iacute; faglegu og pers&oacute;nulegu l&iacute;fi. Ef ekki er tekist er &aacute; vi&eth; &thorn;essar tilfinningar geta &thorn;&aelig;r haft neikv&aelig;&eth; &aacute;hrif &aacute; pers&oacute;nuleika okkar og yfir lengra t&iacute;mabil &aacute; heilsu okkar. Indversk heimspeki b&yacute;&eth;ur upp &aacute; lei&eth; til a&eth; takast &aacute; vi&eth; erfi&eth;ar a&eth;st&aelig;&eth;ur me&eth; jafnv&aelig;gi a&eth; lei&eth;arlj&oacute;si. H&uacute;n getur hj&aacute;lpa&eth; f&oacute;lki a&eth; gera s&eacute;r grein fyrir vitsmunalegri e&eth;a tilfinningalegri getu sinni og a&eth;sto&eth;a&eth; vi&eth; a&eth; frelsa f&oacute;lk &uacute;r fj&ouml;trum t&iacute;ma, r&uacute;ms og l&iacute;kama me&eth; &thorn;v&iacute; a&eth; stj&oacute;rna huga s&iacute;num og me&eth;vitund og opna &thorn;annig fyrir sj&aacute;lfseflingu. Indversk heimspeki mi&eth;ar a&eth; &thorn;v&iacute; a&eth; n&aacute; samhlj&oacute;mi &aacute; &thorn;remur stigum: innra me&eth; s&eacute;r, me&eth; &ouml;&eth;rum og &iacute; kosm&oacute;sinu. &Aacute; n&aacute;mskei&eth;inu er mi&eth;a&eth; vi&eth; a&eth; kennsla fari fram &iacute; gegnum virka verkefnavinnu og &aelig;fingar.</span>