Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Njála - á hundavaði í Borgarleikhúsinu

Verð 13.100 kr.
Í gangi

Mán. 25. okt. kl. 20:00 - 22:00: EHÍ, Dunhaga 7
Mið. 3. nóv. kl. 20:00 - 22:00: Forsýning í Borgarleikhúsinu og umræður

4 klst.

Fyrirlesarar á námskeiðinu verða Jón Karl Helgason, prófessor í íslensku við HÍ, og Hjörleifur Hjartarson, rithöfundur og tónlistarmaður. Umsjón hefur Halla Björg Randversdóttir, fræðslustjóri Borgarleikhússins.

Endurmenntun, Dunhaga 7 og í Borgarleikhúsinu Listabraut 3

Námskeið

Í samstarfi við Borgarleikhúsið

Í vetur setur Borgarleikhúsið upp sýninguna Njála – á hundavaði þar sem þeir félagar í hljómsveitinni Hundur í óskilum, Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen fara höndum um þetta höfuðvígi íslenskrar bókmenntasögu, sjálfa Brennu-Njálssögu. Á þessu námskeiði fá þátttakendur innsýn í Njálu og uppsetninguna á verkinu. Þeir sækja síðan forsýningu í leikhúsinu og ræða við aðstandendur sýningarinnar um æfingaferli, vinnuaðferðir og markmið.

Miði á forsýningu er innifalinn í námskeiðsgjaldi.

Dagskrá námskeiðs:
• Mán. 25. okt. kl. 20:00 - 22:00
Jón Karl Helgason, prófessor í íslensku við Háskóla Íslands mun flytja erindið: Erlendar sviðsetningar á Njálu: Ibsen, Bottomley og Jensen, sem byggir á kafla í bókinni Höfundar Njálu sem hann gaf út árið 2001.
Hjörleifur Hjartarson, annar helmingur tvíeykisins Hundur í óskilum um Njálu, ræðir uppsetninguna og nálgun þeirra félaga ásamt leikstjóra á verkið.
Fyrirlesturinn fer fram hjá Endurmenntun HÍ, Dunhaga 7. 

• Mið. 3. nóv. kl. 20:00 - 22:00
Forsýning í Borgarleikhúsinu og umræður með aðstandendum sýningarinnar í lokin.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Njála - á hundavaði í Borgarleikhúsinu

Verð
13100

<span class="fm-plan">&Iacute; vetur setur Borgarleikh&uacute;si&eth; upp s&yacute;ninguna </span><span style="font-family: 'Arial';font-weight: bold;font-style:italic;" >Nj&aacute;la &ndash; &aacute; hundava&eth;i</span><span class="fm-plan"> &thorn;ar sem &thorn;eir f&eacute;lagar &iacute; hlj&oacute;msveitinni Hundur &iacute; &oacute;skilum, Hj&ouml;rleifur Hjartarson og Eir&iacute;kur Stephensen fara h&ouml;ndum um &thorn;etta h&ouml;fu&eth;v&iacute;gi &iacute;slenskrar b&oacute;kmenntas&ouml;gu, sj&aacute;lfa Brennu-Nj&aacute;lss&ouml;gu. &Aacute; &thorn;essu n&aacute;mskei&eth;i f&aacute; &thorn;&aacute;tttakendur inns&yacute;n &iacute; Nj&aacute;lu og uppsetninguna &aacute; verkinu. &THORN;eir s&aelig;kja s&iacute;&eth;an fors&yacute;ningu &iacute; leikh&uacute;sinu og r&aelig;&eth;a vi&eth; a&eth;standendur s&yacute;ningarinnar um &aelig;fingaferli, vinnua&eth;fer&eth;ir og markmi&eth;. <br/><br/>Mi&eth;i &aacute; fors&yacute;ningu er innifalinn &iacute; n&aacute;mskei&eth;sgjaldi.</span>