

Valmynd
Vantar þig aðstoð við nýskráningu inn á Mínar síður? Horfðu á leiðbeiningarmyndbandið!
Mán. og mið. 18. ágúst - 24. sept. kl. 16:40 - 18:10 (14x).
Háskóli Íslands, Veröld - hús Vigdísar
Námskeiðið er kennt í 6 vikna lotu 18. - 24. september, tvisvar í viku, 80 mínútur í senn á mánudögum og miðvikudögum kl. 16:40 – 18:10.
Ítarlega er farið yfir stafrófið, framburðar- og réttritunarreglur og málfræði sem nemendum á byrjendastigi er ætlað að kunna skila á, s.s.:
Í námskeiðinu er farið yfir fyrri hluta þess efnis sem ætlaður er til að ná þekkingu á færnistigi A1 - samkvæmt Evrópurammanum (CEFR).
Engrar forkunnáttu er krafist.
Kennsluhættir / vinnulag:
Námskeiðið krefst virkrar þátttöku nemenda. Tímarnir samanstanda af hefðbundinni kennslu sem og lifandi tal- og málfræðiþjálfun. Kennsluefni byggir á töflum og yfirliti yfir málfræði, textum og æfingum af ýmsu tagi.
Áhersla er lögð á að nemendur sinni heimavinnu og séu virkir í kennslustundum.
Auk hefðbundinnar kennslu í málfræði eru haldnir vikulegir 40 mínútna málfræðiæfingatímar.
Námskeiðið er kennt á fyrri hluta misserisins.
Hæfniviðmið:
Í lok þessa námskeiða eiga nemendur að:
Hér má sjá námskeiðið í kennsluskrá.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.