Staðnámskeið

Franska fyrir byrjendur II

Aðeins 3 sæti laus

Vantar þig aðstoð við nýskráningu inn á Mínar síður? Horfðu á leiðbeiningarmyndbandið!

Þri. og fim. 8. okt. - 14. nóv. kl. 16:40 - 18:10 (12x)

18 klst.

Háskóli Íslands, Veröld - hús Vigdísar

Peningur 75.000 kr.
Námskeið

Í samstarfi við Mála- og menningardeild við Hugvísindasvið HÍ


Þetta námskeið er fyrir alla þá sem vilja ná tökum á helstu undirstöðuatriðum í frönsku máli á skömmum tíma og hafa lokið námskeiðinu FRA017G Franska fyrir byrjendur I eða hafa sambærilega forkunnáttu. Athugið að námskeiðið gildir ekki til eininga í BA-námi í frönsku.

Á námskeiðinu er fjallað um

Lögð er jöfn áhersla á lestur, hlustun, ritun og talfærni. Farið verður yfir öll helstu grunnhugtök í franskri málfræði og nemendur fá tækifæri til að þjálfa sig í talmáli.
 

Námskeiðið er kennt í 6 vikna lotu, tvisvar í viku, 80 mínútur í senn á þriðjudögum og fimmtudögum á tímabilinu 18. október til 24. nóvember kl. 16:40 – 18:10 í Veröld – Húsi Vigdísar.
 

Hæfniviðmið:
Í lok námskeiðs hafa nemendur:
- Náð tökum á helsta orðaforða daglegs lífs og geti tjáð sig um sjálfa sig, fjölskyldu sína, áhugamál, starf, o.s.frv.
- Getað aflað sér upplýsinga af ýmsum toga.
- Náð tökum á undirstöðuatriðum franskrar málfræði, nútíð, þátíð og framtíð.
- Náð tökum á framburði.
 

Nemendur geta:
- Lesið einfalda texta af ýmsum toga á frönsku.
- Skilið einfalt hlustunarefni á frönsku.
- Ritað einfaldan texta á frönsku.
 

Námskeiðið er kennt í samstarfi við Endurmenntun HÍ en nemendur HÍ greiða ekki gjald fyrir þátttöku og er þeim bent á að skrá sig í gegnum Uglu.
 

Sjá kennsluskrá hér

Aðrar upplýsingar

Þátttakendum er bent á að hægt er að kaupa kennslubækur námskeiðsins hjá Bóksölu stúdenta, Défi 1, Cahier d’exercices, Difusion 2016 og Défi 1, Livre de l’eleve, sjá hér.  

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Franska fyrir byrjendur II

Verð
75000