

Valmynd
Vantar þig aðstoð við nýskráningu inn á Mínar síður? Horfðu á leiðbeiningarmyndbandið!
Mið. 3. sept. kl. 12:15 - 12:45
Fer fram í rauntíma á ZOOM
Lagasmíðar og pródúsering er námskeið fyrir alla sem eru áhugasamir um að búa til tónlist – hvort sem þeir hafa einhvern grunn í tónlist eða ekki. Á Íslandi er gríðarlega sterk tónlistarmenning og í dag geta í rauninni allir búið til tónlist. Fyrir suma eru lagasmíðar skapandi áhugamál en fyrir aðra eru þær leið til tjáningar. Með grunnskilningi á lagasmíðum, þjálfun í textagerð og innsýn í helstu forrit sem hægt er að nýta til að taka upp og búa til tónlist geta lagasmíðar orðið markvissari.
Fundurinn tekur um 30 mínútur.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.