

Valmynd
Svanhildur Guðmundsdóttir
Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni í rituðu sem mæltu máli og byggi upp hagnýtan orðaforða og málfræðiþekkingu sem nýtist þeim í daglegu lífi.
Hentar þeim sem lokið hafa Spænsku I og þeim sem hafa grunnkunnáttu í spænsku.
Í námskeiðinu er unnið á tölvu í tímum og þurfa þátttakendur að hafa tölvu meðferðis.
Svanhildur Guðmundsdóttir er með BA-gráðu í spænsku og diplóma í kennslufræði erlendra tungumála frá Háskóla Íslands. Svanhildur hefur kennt spænsku um áratug, meðal annars í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.