Svanhildur Guðmundsdóttir

Peningur kr.
Námskeið

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni í rituðu sem mæltu máli og byggi upp hagnýtan orðaforða og málfræðiþekkingu sem nýtist þeim í daglegu lífi.

Á námskeiðinu er fjallað um

  • Helstu málfræðiatriði spænskunnar.
  • Farið yfir hagnýtan orðaforða.
  • Menningu spænskumælandi landa.

Ávinningur þinn

  • Aukinn skilningur í spænsku og geta til að tjá sig.
  • Frekari orðaforði sem tengist daglegu lífi og nýtist í ferðum um hinn spænskumælandi heim.
  • Aukin geta til að eiga samskipti við spænskumælandi fólk.

Fyrir hverja

Hentar þeim sem lokið hafa Spænsku I og þeim sem hafa grunnkunnáttu í spænsku.

Aðrar upplýsingar

Í námskeiðinu er unnið á tölvu í tímum og þurfa þátttakendur að hafa tölvu meðferðis.

Nánar um kennara

Svanhildur Guðmundsdóttir er með BA-gráðu í spænsku og diplóma í kennslufræði erlendra tungumála frá Háskóla Íslands. Svanhildur hefur kennt spænsku um áratug, meðal annars í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

Verð