

Valmynd
Maurizio Tani
Markmið námskeiðisins er að hjálpa þátttakendum að tjá sig í daglegum samskiptum.
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt námskeiðið Ítalska I eða hafa grunnþekkingu í ítalskri málfræði og tjáningu.
Maurizio Tani hefur verið stundakennari við HÍ síðan 2001 og hefur langa reynslu af því að kenna ítölsku. Hann er með MA í menningarfræði, BA í ítölskum málvísindum og menningu og einnig er hann með diplómu í ítölskum kennslufræðum. Hann hefur gefið út margar rannsóknir og bækur.