Maurizio Tani

Peningur kr.
Námskeið

Markmið námskeiðisins er að hjálpa þátttakendum að tjá sig í daglegum samskiptum.

Á námskeiðinu er fjallað um

  • Grunnatriði í málfræði eins og setningarfræði, nafnorð, greinir, lýsingarorð og sagnorð.
  • Grunnatriði í ítalskri hljóðfræði og framburði.

Ávinningur þinn

  • Þú lærir að tala um fjölskyldu, hús, hversdagslíf og frítíma
  • Þú lærir að tala um tíma (tímasetningar, vikur, mánuðir, árstíðir)
  • Þú lærir að tala um athafnir og áætlanir í nútíð og framtíð og bjóða einstaklingi að gera eitthvað saman.

Fyrir hverja

Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt námskeiðið Ítalska I eða hafa grunnþekkingu í ítalskri málfræði og tjáningu.

Nánar um kennara

Maurizio Tani hefur verið stundakennari við HÍ síðan 2001 og hefur langa reynslu af því að kenna ítölsku. Hann er með MA í menningarfræði, BA í ítölskum málvísindum og menningu og einnig er hann með diplómu í ítölskum kennslufræðum. Hann hefur gefið út margar rannsóknir og bækur.

Verð