

Valmynd
Vantar þig aðstoð við nýskráningu inn á Mínar síður? Horfðu á leiðbeiningarmyndbandið!
Mán. og mið. 24. feb. - 12. mars kl. 17:15 - 19:15 (6x)
Maurizio Tani
Endurmenntun Háskóla Íslands
Markmið námskeiðisins er að hjálpa þátttakendum að tjá sig í daglegum samskiptum.
Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt námskeiðið Ítalska I eða hafa grunnþekkingu í ítalskri málfræði og tjáningu.
Maurizio Tani hefur verið stundakennari við HÍ síðan 2001 og hefur langa reynslu af því að kenna ítölsku. Hann er með MA í menningarfræði, BA í ítölskum málvísindum og menningu og einnig er hann með diplómu í ítölskum kennslufræðum. Hann hefur gefið út margar rannsóknir og bækur.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.