

Valmynd
Vantar þig aðstoð við nýskráningu inn á Mínar síður? Horfðu á leiðbeiningarmyndbandið!
Mið. 18. feb. kl. 9:00 - 12:00
Jón Arnar Baldurs
Fer fram í rauntíma á ZOOM
Við gerð skattframtals þurfa aðilar í eigin rekstri að útbúa rekstrarreikning vegna starfsemi sem hefur að geyma upplýsingar um tekjur og gjöld á árinu. Yfirleitt er frekar einfalt að skrá það sem telst sem tekjur en vandamálin snúa þá fremur að því hvaða kostnað megi gjaldfæra á móti tekjum?
Á námskeiðinu verður farið yfir það hvernig á að setja upp rekstrarreikning á grundvelli fyrirliggjandi upplýsinga um tekjur og gjöld. Eins verður farið yfir það hvernig á að fylla út eyðublöð skattaframtals á grundvelli upplýsinga í rekstrarreikningi.
Atvinnurekendur smærri fyrirtækja og sjálfstætt starfandi aðila.
Jón Arnar Baldurs, aðjunkt við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands og löggiltur endurskoðandi.
Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.