Fréttayfirlit

Við tökum vel á móti þér á Dunhagann

Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.

Léttur og skemmtilegur fyrirlestur fyrir vinnustaði sem virkjar sköpunar- og lífskraftinn

„Hvernig verðum við gömul?“ er 45 mínútna vinnustaðafyrirlestur á léttu nótunum þar sem þátttakendur virkja hópefli og sköpunar- og lífskraftinn

Góð reynsla af fjarnámskeiðum

Undanfarin misseri hefur Endurmenntun stóraukið úrval sitt af fjarnámskeiðum og það er ánægjulegt verkefni að geta miðlað fróðleik og kunnáttu víðsvegar um landið til stærri hóps þátttakenda.

Fróðleikur og skemmtun á vormisseri 2021

Í dag kom út hjá Endurmenntun glæsilegur rafrænn bæklingur um allt það helsta sem er á döfinni á vormisseri í flokknum persónuleg hæfni. Bæklingurinn er veglegri en áður þar sem við höfum bætt við nokkrum vel völdum námskeiðum fyrir atvinnulífið og einnig sett inn úrval styttri námslína sem fara af stað núna á næstunni.

Styrktu þig í starfi eða auðgaðu andann á nýju ári

Umsóknir í styttri námslínur eru í fullum gangi hjá Endurmenntun þessa dagana en þær eru opnar öllum þar sem engar forkröfur eru gerðar um fyrra nám. 

1 2 3 4 5 ... 35
Næsta
0