Fréttayfirlit
Við tökum vel á móti þér á Dunhagann
Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.
Samningur um sérnám í hugrænni atferlismeðferð
Í morgun var skrifað undir samstarfssamning milli Sálfræðideildar Háskóla Íslands, Félags um hugræna atferlismeðferð og Endurmenntunar um mat á sérnámi í hugrænni atferlismeðferð til eininga.
Leiðsögunemar kynna verkefni sín
Þessa dagana eru leiðsögunemar sem hófu nám haustið 2015 að klára nám sitt. Eitt af síðustu verkefnunum er hópverkefni um ákveðinn landshluta.
Ánægður vinningshafi
Elísabet Tanía Smáradóttir, starfsmannastjóri Hertz datt í lukkupottinn í leik tengdum Mannauðsdegi Flóru, félags mannauðsstjóra.
Jólagjöfin fyrir fróðleiksfúsa
Gjafabréf Endurmenntunar er tilvalin jólagjöf. Hún getur verið á tiltekið námskeið eða upphæð að eigin vali.
LS Retail gerir samstarfssamning við Endurmenntun
Það er okkur mikil ánægja að bjóða LS Retail í hóp góðra samstarfsfyrirtækja Endurmenntunar.