Fréttayfirlit
Við tökum vel á móti þér á Dunhagann
Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.
Leiðsögumennirnir okkar - Boga Kristinsdóttir
Leiðsögunemar hafa skipað stóran sess í starfsemi Endurmenntunar undanfarin ár. Við ákváðum að hafa samband við nokkra fyrrum nemendur og heyra hvað þeir hafa haft fyrir stafni eftir útskrift. Af Bogu Kristinsdóttur er þetta að frétta:
Forystuhlutverk staðfest í könnun hjá Félagsvísindastofnun HÍ
97% þeirra sem sótt höfðu námskeið hjá okkur síðastliðna 12 mánuði eru jákvæðir gagnvart Endurmenntun. Jafnframt að Endurmenntun er í fararbroddi í endur- og símenntun, þar sem rúmlega þrefalt fleiri höfðu sótt námskeið hjá okkur en hjá öðrum sambærilegum fræðsluaðilum, af þeim sem höfðu farið á námskeið á síðastliðnum 12 mánuðum.
Leiðsögumennirnir okkar - Guðrún Ingibjörg
Leiðsögunemar hafa skipað stóran sess í starfsemi Endurmenntunar undanfarin ár. Við ákváðum að hafa samband við nokkra fyrrum nemendur og heyra hvað þeir hafa haft fyrir stafni eftir útskrift. Við byrjum á Guðrúnu Ingibjörgu Hálfdánardóttur.
Laus sæti í námsbrautir
Við eigum laus sæti í nokkrar námsbrautir sem hefjast í haust.
Aldrei fleiri fasteignasalar útskrifast
Það var hátíðardagur hjá okkur í Endurmenntun föstudaginn 9. júní síðastliðinn þegar 138 kandídatar úr fjórum námsbrautum voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í Háskólabíó.