Fréttayfirlit
Við tökum vel á móti þér á Dunhagann
Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.
Nám á vormisseri
Langar þig í nám? Þrjár hagnýtar og stuttar námslínur hefjast hjá okkur eftir áramót.
Samstarf við lyfjafræðinga og ljósmæður
Í síðustu viku skrifuðum við undir samstarfssamning við Lyfjafræðingafélag Íslands og Ljósmæðrafélag Íslands.
Ánægja með persónuverndarnámskeið
Í síðustu viku var námskeiðið okkar um nýju persónuverndarlöggjöfina haldið í annað sinn en fullbókað hefur verið á öll þrjú námskeiðin á misserinu. Fleiri námskeið verða auglýst fljótlega.
Stjórnun og stefna í stafrænum heimi
Jim Hamill, framkvæmdastjóri Hamill Associates Ltd/Future Digital Leaders verður með tveggja daga námskeið, Leading Digital - Strategy and Management in an Era of Digital Disruption, hjá okkur í nóvember.
Fyrir starfið - nýr bæklingur
Út er kominn nýr bæklingur Fyrir starfið. Að þessu sinni inniheldur hann námskeið sem eru á dagskrá í október og nóvember 2017 á sviði stjórnunar og forystu, starfstengdar hæfni, fjármála, verkfræði og tæknifræði.