Fréttayfirlit
Við tökum vel á móti þér á Dunhagann
Í janúar opnaði Endurmenntun dyrnar aftur að Dunhaganum fyrir þátttakendum og nemendum námsbrauta en húsið hafði verið lokað um nokkurt skeið vegna fjöldatakmarkana.
Nemandi vikunnar - Halldóra Traustadóttir
Nemandinn í nærmynd þessa vikuna er Halldóra Traustadóttir, nemandi í námslínunni Verkefnastjórnun og leiðtogaþjálfun.
Kynningarfundir námsbrauta 16. maí
Miðvikudaginn 16. maí verða kynningarfundir hjá okkur á Dunhaga 7 á námsbrautum sem hefjast á haustmisseri.
Námslokum fagnað
Það var mikið líf hér á Dunhaganum síðastliðinn laugardag þegar tveir hópar luku námslínum sem hófust síðastliðið haust.
Vinningshafar í fræðslukönnunum
Síðasta mánuðinn eða svo höfum við gert fræðslukannanir meðal viðskiptavina. Eftir að hafa svarað könnuninni bauðst þátttakendum að skrá sig í happdrætti þar sem vinningurinn er gjafabréf frá Endurmenntun að verðmæti 20.000 kr.
RST, DevOps og DAX
Á vormisseri eigum við von á erlendum sérfræðingum í upplýsingatækni og viðskiptagreind sem ætla að vera með námskeið um Rapid Software, DevOps og DAX.