Staðnámskeið

Working with literature, film and social and ecological justice in the ELT classroom

Fyrir framhaldsskólakennara
Gjaldfrjálst
Aðeins 6 sæti laus
Í gangi

Þri. 7., mið. 8., fim. 9. og fös. 10. júní kl. 9:00 - 16:00

28 klst.

Fagleg umsjón: Samúel Currey Lefever, samuel@hi.is.
Kennarar: Ármann Halldórsson, kennari og verkefnisstjóri alþjóðaverkefna og Sue Gollifer, aðjúnkt við HÍ.

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Í samstarfi við Félag enskukennara

Námskeiðið veitir innsýn og þjálfun í notkun bókmennta og kvikmynda við enskukennslu. Lögð er áhersla á sjálfbærni og félagslegt réttlæti.

The workshop aims to generate dialogue on examples of and practical responses to lesson planning using literature and film to develop students’ English language skills while supporting engagement with the complexity of social and ecological justice concerns. The instructors introduce literature and film as accessible, authentic and motivating content and contexts for English Language teaching with the intention of developing teachers´ confidence to work with justice concerns.
The six basic elements (literacy, equality, sustainability, creativity, democracy and human rights, health and wellbeing) suggest justice as a purpose of education; yet research suggests that teachers are challenged to find the space and methodology to address such concerns. This participatory workshop aims to generate collaborative learning informed by the instructors´ and participants’ experiences of English language teaching. Modelling, designing and testing activities using literature and film aim to connect theory and practice related to student learning.

Fyrir hverja

Framhaldsskólakennara og kennara á öðrum skólastigum, ef pláss leyfir.

Námskeiðið er starfandi framhaldsskólakennurum í að minnsta kosti 50% starfi, að kostnaðarlausu en aðrir greiða 49.000 kr. Þeir sem óska eftir því að sækja námskeiðið á sinn kostnað eru beðnir um að skrá það í athugasemdir og greiðsluhlekkur frá PEI verður sendur á það farsímanúmer og netfang sem gefið er upp við skráningu.

Aðrar upplýsingar

Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og gistikostnaði þátttakenda utan af landi vegna þátttöku á sumarnámskeiðum má finna hér: Ferða- og gistikostnaður 2022 (PDF).

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Working with literature, film and social and ecological justice in the ELT classroom

Verð
0

<span class="fm-plan">N&aacute;mskei&eth;i&eth; veitir inns&yacute;n og &thorn;j&aacute;lfun &iacute; notkun b&oacute;kmennta og kvikmynda vi&eth; enskukennslu. L&ouml;g&eth; er &aacute;hersla &aacute; sj&aacute;lfb&aelig;rni og f&eacute;lagslegt r&eacute;ttl&aelig;ti.</span>