Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Tilfinningavandi og líðan nemenda á starfsbrautum

Fyrir framhaldsskólakennara
Afsláttur af námskeiðsgjaldi.
Snemmskráning til og með 28. maí
Gjaldfrjálst
Aðeins 1 sæti laust
Nýtt

Mán. 7. og þri. 8. júní kl. 9:00 - 16:00

12 klst.

Fagleg umsjón: Sædís Ósk Harðardóttir.
Kennari: Margrét Birna Þórarinsdóttir, sálfræðingur

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Haldið í samstarfi við Félag íslenskra sérkennara

Farið verður yfir allar helstu kvíðaraskanir, einkenni og greiningarskilmerki þeirra ásamt því að fara yfir hugsanlegar orsakir og hömlur sem fylgja því að glíma við kvíðaröskun. Fjallað verður um algengi kvíðaraskana og áhrif þeirra á nám og viðhorf barna og unglinga. Farið verður yfir hagnýtar aðferðir til að takast á við kvíða og farið í helstu meðferðarform sem notuð eru á Íslandi og sýnt hafa fram á árangur.

Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og/eða gistikostnaði
Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og gistikostnaði þátttakenda utan að landi vegna þátttöku á sumarnámskeiðum má finna hér: Ferða- og gistikostnaður 2021 (PDF).

Fyrir hverja

Framhaldsskólakennara og kennara á öðrum skólastigum, ef pláss leyfir.

Námskeiðið er starfandi framhaldsskólakennurum í að minnsta kosti 50% starfi, að kostnaðarlausu en aðrir greiða 38.000 kr. Þeir sem óska eftir því að sækja námskeiðið á sinn kostnað eru beðnir um að skrá það í athugasemdir og greiðsluseðill verður þá sendur til viðkomandi.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Tilfinningavandi og líðan nemenda á starfsbrautum

Verð
0