Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Kennsluaðferðir leiklistar við tungumálakennslu

Fyrir framhaldsskólakennara
Afsláttur af námskeiðsgjaldi.
Snemmskráning til og með 6. júní
Gjaldfrjálst

Fullbókað - Biðlisti í síma 525 4444
Nýtt

Mán. 7., þri. 8., og mið. 9. júní kl. 10:00 - 15:00

26.5 klst.

Fagleg umsjón: Samúel Currey Lefever, netfang: samuel@hi.is. Kennarar: Charlotte Wolff, lektor við HÍ og Rannveig Björk Þorkelsdóttir, dósent við HÍ

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Í samstarfi við Félag enskukennara

Tengslabygging, samskipti, þátttökuaðferðir og skipulagning skilvirks námsumhverfis eru allir eiginleikar árangursríkrar kennslustofustjórnunar og árangursríkrar tungumálakennslu. Að nota aðferðir leiklistar í tungumálakennslu (e. English) býður upp á möguleika á að þróa enskukunnáttu með skapandi og virku námi, sem bæði nemendur og kennara njóta góðs af.

Communication, relationship building, interactive participation, and the creation of a supportive learning environment are characteristics of effective language teaching/learning as well as effective classroom management. Incorporating drama techniques and methods into English language teaching offers the opportunity to develop skills emphasizing collaboration, creative and active learning, communicative competence, and critical thinking. This course is designed to help teachers develop their practice by harnessing the benefits of drama for teachers and students alike.

Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og/eða gistikostnaði
Upplýsingar um endurgreiðslu á ferða- og gistikostnaði þátttakenda utan að landi vegna þátttöku á sumarnámskeiðum má finna hér: Ferða- og gistikostnaður 2021 (PDF).

Fyrir hverja

Framhaldsskólakennara og kennara á öðrum skólastigum, ef pláss leyfir.

Námskeiðið er starfandi framhaldsskólakennurum í að minnsta kosti 50% starfi, að kostnaðarlausu en aðrir greiða 38.000 kr. Þeir sem óska eftir því að sækja námskeiðið á sinn kostnað eru beðnir um að skrá það í athugasemdir og greiðsluseðill verður þá sendur til viðkomandi.

Kennsluaðferðir leiklistar við tungumálakennslu

Verð
0