Staðnámskeið

Fólk, form og ferlar (VIÐ280F)

Skráning til og með 15. desember Verð 75.000 kr.

Námskeiðið verður kennt á vormisseri 2023.
Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

37.34 klst.

Umsjónarkennarar: Runólfur S Steinþórsson, prófessor, Þórhallur Örn Guðlaugsson, dósent.

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Útgangspunktur námskeiðsins er Servuction líkanið en það fjallar um þá þætti, jafnt áþreifanlega sem óáþreifanlega, sem hafa áhrif á upplifun og reynslu viðskiptavina af veittri þjónustu. Óáþreifanlegir þættir eru þau kerfi, stefna og fyrirkomulag sem tengjast þjónustunni á meðan að áþreifanlegir þættir snúa að umgjörðinni, þjónustuvettvanginum og því fólki sem að framkvæmd þjónustunnar kemur.

Undanfarar / Forkröfur
Nauðsynleg undirstaða VIÐ174F Þjónustukenningar og þjónustuhagkerfið

Umsókn
Námskeið í viðskiptafræði eru samkennd námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau eru metin til MS-prófs við viðskiptafræðideild HÍ sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en ENDURMENNTUN HÍ sér um skráningar. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í kennsluskrá HÍ.
Sjá stundatöflu á heimasíðu viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Fólk, form og ferlar (VIÐ280F)

Verð
75000

<span class="fm-plan">&Uacute;tgangspunktur n&aacute;mskei&eth;sins er Servuction l&iacute;kani&eth; en &thorn;a&eth; fjallar um &thorn;&aacute; &thorn;&aelig;tti, jafnt &aacute;&thorn;reifanlega sem &oacute;&aacute;&thorn;reifanlega, sem hafa &aacute;hrif &aacute; upplifun og reynslu vi&eth;skiptavina af veittri &thorn;j&oacute;nustu. &Oacute;&aacute;&thorn;reifanlegir &thorn;&aelig;ttir eru &thorn;au kerfi, stefna og fyrirkomulag sem tengjast &thorn;j&oacute;nustunni &aacute; me&eth;an a&eth; &aacute;&thorn;reifanlegir &thorn;&aelig;ttir sn&uacute;a a&eth; umgj&ouml;r&eth;inni, &thorn;j&oacute;nustuvettvanginum og &thorn;v&iacute; f&oacute;lki sem a&eth; framkv&aelig;md &thorn;j&oacute;nustunnar kemur.</span>