Staðnámskeið

Alþjóðleg verkefni og verkefnasöfn (VIÐ277F)

Skráning til og með 15. desember Verð 75.000 kr.

Námskeiðið verður kennt á vormisseri 2023.
Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

37.34 klst.

Inga Minelgaité, dósent

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Í námskeiðinu er lögð áhersla á alþjóðleg verkefni og stjórnun verkefnasafna. Kafað er dýpra í þætti sem fjallað er um í Aðferðarfræði verkefnastjórnunar varðandi alþjóðleg verkefni og verkefnasöfn. Einn af áhersluþáttunum er stjórnun margra verkefna samtímis, en það felur í sér tvö skyld viðfangsefni, annars vegar stjórnun eignasafna (e. project portfolio management, program management) og hins vegar verkefnastofu (e. project management office).

Annar áhersluþáttur er stjórnun alþjóðlega verkefna eða verkefnasafna í alþjóðlegum fyrirtækjum. Í námskeiðinu er lögð áhersla á að nemendur vinni saman að raunverkefni og kynnist verkefnastjórnun í íslensku atvinnulífi.

Undanfarar / Forkröfur
Nauðsynleg undirstaða VIÐ172F Aðferðafræði verkefnastjórnunar
Nauðsynleg undirstaða VIÐ188F Agile og straumlínustjórnun

Umsókn
Námskeið í viðskiptafræði eru samkennd námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau eru metin til MS-prófs við viðskiptafræðideild HÍ sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en ENDURMENNTUN HÍ sér um skráningar. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í kennsluskrá HÍ.
Sjá Stundatöflu á heimasíðu viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Alþjóðleg verkefni og verkefnasöfn (VIÐ277F)

Verð
75000

<span class="fm-plan">&Iacute; n&aacute;mskei&eth;inu er l&ouml;g&eth; &aacute;hersla &aacute; al&thorn;j&oacute;&eth;leg verkefni og stj&oacute;rnun verkefnasafna. Kafa&eth; er d&yacute;pra &iacute; &thorn;&aelig;tti sem fjalla&eth; er um &iacute; A&eth;fer&eth;arfr&aelig;&eth;i verkefnastj&oacute;rnunar var&eth;andi al&thorn;j&oacute;&eth;leg verkefni og verkefnas&ouml;fn. Einn af &aacute;herslu&thorn;&aacute;ttunum er stj&oacute;rnun margra verkefna samt&iacute;mis, en &thorn;a&eth; felur &iacute; s&eacute;r tv&ouml; skyld vi&eth;fangsefni, annars vegar stj&oacute;rnun eignasafna (e. project portfolio management, program management) og hins vegar verkefnastofu (e. project management office).</span>