Staðnámskeið

Skipulag og atferli (VIÐ274F)

Skráning til og með 15. desember Verð 75.000 kr.

Námskeiðið verður kennt á vormisseri 2023.
Sjá nánar á heimasíðu Viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

37.34 klst.

Umsjónarkennari: Magnús Þór Torfason, lektor.
Kennari: Kári Kristinsson, dósent og Margrét Sigrún Sigurðardóttir, lektor.

Háskóli Íslands - sjá stundatöflu

Námskeið

Í samstarfi við Viðskiptafræðideild Háskóla Íslands

Í námskeiðinu er farið yfir helstu kenningar um skipulagsheildir og atferli einstaklinga innan þeirra. Áherslan er á skipulag frá ólíkum sjónarhornum. Kenningarnar verða ræddar og styrkleikar þeirra og veikleikar dregnir fram í umræðum og verkefnum. Fyrir hvern tíma eru settar fram spurningar, sem ræddar eru í tímanum, en námskeiðið er allt á umræðuformi.

Fyrir hvern tíma eru settar fram spurningar, sem ræddar eru í tímanum, en námskeiðið er allt á umræðuformi. Það er trú kennara, að besta leiðin til að tileinka sér gagnrýninn fræðilegan hugsunarhátt sé, að nemendur lesi og meti efnið á sjálfstæðan hátt. Af þeirri ástæðu liggur ekki eiginleg kennslubók til grundvallar í námskeiðinu, heldur eingöngu fræðilegar greinar með stuttum inngangi frá kennurum. Til stuðnings við lestur og verkefnavinnu mæla kennarar með eftirfarandi bókum um lestur fræðilegra greina og ritun fræðilegra yfirlita.

Umsókn
Námskeið í viðskiptafræði eru á framhaldsstigi og jafngilda námskeiðum á meistarastigi við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands. Þau má því fá metin til MS-prófs við deildina sem sér jafnframt um faglega stjórnun námskeiðanna en ENDURMENNTUN HÍ sér um skráningar nemenda. Mikilvægt er að umsækjendur skili vel útfylltu umsóknareyðublaði og láti viðeigandi prófskírteini fylgja með.

Sjá upplýsingar um námskeiðið í kennsluskrá HÍ.
Sjá stundatöflu á heimasíðu viðskiptafræðideildar undir stundatöflur.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Skipulag og atferli (VIÐ274F)

Verð
75000

<span class="fm-plan">&Iacute; n&aacute;mskei&eth;inu er fari&eth; yfir helstu kenningar um skipulagsheildir og atferli einstaklinga innan &thorn;eirra. &Aacute;herslan er &aacute; skipulag fr&aacute; &oacute;l&iacute;kum sj&oacute;narhornum. Kenningarnar ver&eth;a r&aelig;ddar og styrkleikar &thorn;eirra og veikleikar dregnir fram &iacute; umr&aelig;&eth;um og verkefnum. Fyrir hvern t&iacute;ma eru settar fram spurningar, sem r&aelig;ddar eru &iacute; t&iacute;manum, en n&aacute;mskei&eth;i&eth; er allt &aacute; umr&aelig;&eth;uformi.</span>