Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Staðnámskeið

Sálgæsla og áfallahjálp - samfylgd í kjölfar áfalla

Verð 51.600 kr.

Mið. 1. des. kl. 8:30 - 12:00 og 13:00 - 17:30

8 klst.

Dr. Berglind Guðmundsdóttir, sálfræðingur og sr. Vigfús Bjarni Albertsson, sjúkrahúsprestur

Endurmenntun, Dunhaga 7.

Námskeið

Markmið námskeiðsins er að þátttakendur öðlist færni og innsæi á bæði sálræna þætti og tilvistarleg áhrif áfalla á líf skjólstæðinga og aðstandenda þeirra. Kynntar eru helstu leiðir sem hægt er að nota til að hjálpa þolendum áfalla og aðstandendum sem þurfa að vinna með þungbæra lífsreynslu.

Á námskeiðinu er fjallað um

Mismunandi úrvinnslu áfalla út frá sálgæslu annars vegar og sálfræði hins vegar og hvernig þessi tvö svið geta unnið saman.
Kenningar og fræðilegt samhengi milli áfalla og afleiðinga þeirra.
Áhrif áfalla sem skjólstæðingar lenda í og hvernig sú reynsla getur haft áhrif á fagaðila.
Námskeiðið byggir á fyrirlestrum, umræðum og verkefnavinnu. Áhersla er lögð á hagnýta þjálfun á námskeiðinu og virk þátttaka nemenda er því nauðsynleg.

Fyrir hverja

Námskeiðið er fyrir alla þá sem áhuga hafa á málefninu og vilja nýta það í starfi.

Aðrar upplýsingar

Fyrirvari
Ef óviðráðanlegar aðstæður, s.s. sóttvarnarreglur, koma í veg fyrir að hefðbundin kennsla geti farið fram í húsnæði Endurmenntunar á auglýstum námskeiðstíma verður brugðist við með því að:
Afæra námskeiðið og kynna skráðum þátttakendum nýjar dagsetningar með eins góðum fyrirvara og unnt er,
eða
Bkenna námskeiðið sem fjarnámskeið í gegnum ZOOM á áður auglýstum tíma.

Komi til ofangreindra breytinga fá skráðir þátttakendur allar nauðsynlegar upplýsingar sendar í tölvupósti og geta þeir þá tekið ákvörðun um skráningu sína í ljósi breyttra forsenda.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Sálgæsla og áfallahjálp - samfylgd í kjölfar áfalla

Verð
51600

<span class="fm-plan">Markmi&eth; n&aacute;mskei&eth;sins er a&eth; &thorn;&aacute;tttakendur &ouml;&eth;list f&aelig;rni og inns&aelig;i &aacute; b&aelig;&eth;i s&aacute;lr&aelig;na &thorn;&aelig;tti og tilvistarleg &aacute;hrif &aacute;falla &aacute; l&iacute;f skj&oacute;lst&aelig;&eth;inga og a&eth;standenda &thorn;eirra. Kynntar eru helstu lei&eth;ir sem h&aelig;gt er a&eth; nota til a&eth; hj&aacute;lpa &thorn;olendum &aacute;falla og a&eth;standendum sem &thorn;urfa a&eth; vinna me&eth; &thorn;ungb&aelig;ra l&iacute;fsreynslu.</span>