

Valmynd
Ásta Ingibjartsdóttir
Í samstarfi við Mála- og menningardeild Háskóla Íslands.
Þetta er hraðnámskeið er fyrir alla þá er hafa lokið Frönsku fyrir byrjendur I, II og III eða hafa sambærilega þekkingu á frönsku máli. Unnið verður með alla færniþætti (talmál, lestur, hlustun og ritun) en þó verður sérstök áhersla á talmál.
Námskeiðið er kennt í 6 vikur á síðari hluta vormisseris, tvisvar í viku, á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16:40 – 18:10 í Veröld – Húsi Vigdísar.
Hæfniviðmið:
Í lok námskeiðs geta nemendur:
Nemendur munu einnig öðlast enn betri innsýn í menningu og þjóðfélög frönskumælandi landa.