Upplýsingar vegna Covid-19 aðgengilegar hér

Leiðsögunám

- áfangastaðurinn Ísland
Verð 740.000 kr.

Velkomin á nýja heimasíðu! | Ef einhverjar spurningar vakna má senda okkur fyrirspurn í gegnum markehi@hi.is

Námið spannar tvö misseri, hófst 7. sept. 2021 og lýkur með útskrift í júní 2022.

186 klst.

Allir kennarar námsins hafa víðtæka sérþekkingu og reynslu á þeim sviðum sem kennd eru hverju sinni.

Námsbraut

Nú getur þú hafið leiðsögunám þegar þér hentar:

Lífríki Íslands Hófst 11. janúar 2022
Jarðfræði Íslands Hefst 3. febrúar 2022
Ferðaþjónusta og áhrif ferðamennsku á umhverfi Hefst 1. mars 2022
Leiðsögumaðurinn 2 Hefst 29. mars 2022
Áfangastaðurinn Ísland Hefst 5. apríl 2022
Leiðsögumaðurinn 1 Hefst 6. september 2022
Íslenskt nútímasamfélag Næst kennt á haustmisseri 2022
Veðurfræði og næturhimininn Næst kennt á haustmisseri 2022
Íslandssaga Næst kennt á haustmisseri 2022
Íslensk menning Næst kennt á haustmisseri 2022

Markmið

Megináhersla er lögð á hagnýta þekkingu á sviði leiðsagnar með ferðamenn.

Námið miðar að því að nemendur:

• Geri sér grein fyrir eðli og starfsemi ferðaþjónustu á Íslandi, ólíkum hópum og væntingum ferðamanna, ímynd lands og þjóðar ásamt þýðingu atvinnugreinarinnar fyrir þjóðarbúið.
• Kunni skil á hlutverki og ábyrgð leiðsögumanns og þjálfist í hópstjórn og samskiptum við ferðamenn og aðila í ferðaþjónustu.
• Hafi haldgóða þekkingu á helstu þáttum náttúrufars Íslands og geti miðlað þeirri þekkingu til ferðamanna.
• Þekki sögu og menningu Íslands ásamt þróun íslensks samfélags og geti miðlað helstu þáttum til ferðamanna.
• Geti miðlað fróðleik á völdu tungumáli og hafi sérhæfðan orðaforða sem tengist sögu, menningu og náttúru Íslands.

Kennslufyrirkomulag

Námið skiptist í tvö misseri.
Kennd er ein námsgrein í senn sem lýkur með prófi og/eða verkefni áður en sú næsta hefst.
Kennt er alla jafna á þri. og fim. kl. 17:00 - 19:55

Námsmat

Námið byggir á stuttum könnunum, pistlum og verkefnum.

Fjarnám

Námið er bæði hægt að sækja í staðnámi og fjarnámi. Fyrirlestrar eru teknir upp og nemendur geta hlustað á upptökur þegar þeim hentar.

Fagráð

Ágúst Elvar Bjarnason, Samtök ferðaþjónustunnar
Guðmundur Björnsson, fagleg umsjón námsins
Hulda Mjöll Hauksdóttir, verkefnastjóri námsins
Jóhanna Rútsdóttir, námsstjóri EHÍ
Oddný G. Sverrisdóttir, prófessor við Hugvísindasvið HÍ
Rannveig Ólafsdóttir, prófessor í ferðamálafræði við HÍ
Steinunn Harðardóttir, leiðsögumaður

Fyrir hverja

Námið hentar þeim sem vilja búa sig undir starf leiðsögumanns á Íslandi.

Aðrar upplýsingar

Nánari upplýsingar um námið og kennara má finna í kennsluskrá (PDF).
Leiðsögumaður á að geta miðlað þekkingu sinni á að minnsta kosti einu erlendu tungumáli og hafa þreytt próf sem staðfestir þá færn. Þeir sem þreyta ekki próf á erlendu tungumáli útskrifast sem leiðsögumenn á íslensku. Ítarlegar upplýsingar um prófin og skráning hér.

Styrkur

Átt þú rétt á styrk frá þínu stéttarfélagi eða Vinnumálastofnun til að sækja námskeið eða nám?
Kannaðu málið HÉR.

Leiðsögunám

Verð
740000

<span class="fm-plan">N&uacute; getur &thorn;&uacute; hafi&eth; lei&eth;s&ouml;gun&aacute;m &thorn;egar &thorn;&eacute;r hentar:<br/><br/></span><span style="font-size: 12px;color: #1D435C;" ><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/421V22">L&iacute;fr&iacute;ki &Iacute;slands</a> H&oacute;fst 11. jan&uacute;ar 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/422V22">Jar&eth;fr&aelig;&eth;i &Iacute;slands</a> Hefst 3. febr&uacute;ar 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/423V22">Fer&eth;a&thorn;j&oacute;nusta og &aacute;hrif fer&eth;amennsku &aacute; umhverfi</a> Hefst 1. mars 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/424V22">Lei&eth;s&ouml;guma&eth;urinn 2</a> Hefst 29. mars 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/425V22">&Aacute;fangasta&eth;urinn &Iacute;sland</a> Hefst 5. apr&iacute;l 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/421H22">Lei&eth;s&ouml;guma&eth;urinn 1</a> Hefst 6. september 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/422H21">&Iacute;slenskt n&uacute;t&iacute;masamf&eacute;lag</a> N&aelig;st kennt &aacute; haustmisseri 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/423H21">Ve&eth;urfr&aelig;&eth;i og n&aelig;turhimininn</a> N&aelig;st kennt &aacute; haustmisseri 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/424H21">&Iacute;slandssaga</a> N&aelig;st kennt &aacute; haustmisseri 2022<br/><a target=&quot;_blank&quot; target="_blank" href="https://endurmenntun.is/namskeid/425H21">&Iacute;slensk menning</a> N&aelig;st kennt &aacute; haustmisseri 2022</span>