Fréttir

Nýir bæklingar

Nýir bæklingar

Við vorum að fá tvo nýja bæklinga um námskeið á haustmisseri úr prentun. 

Fyrir starfið

Starfstengdi bæklingurinn inniheldur fjölbreytt námskeið sem eru á dagskrá í september og október. Rafræn útgáfa. Síðar á misserinu kemur út annar bæklingur með námskeiðum sem eru á dagskrá í nóvember og desember

Erlendir sérfræðingar

Í þessum bækling má finna glæsilegt framboð námskeiða með erlendum sérfræðingum á haustmisseri.
Nokkrir sérfræðinganna hafa komið til okkar áður og fengið afar góða dóma en aðrir eru að koma í fyrsta sinn til Íslands. Rafræn útgáfa.

Fáðu bæklinga senda heim

Áhugasamir geta einnig fengið bæklingana senda heim að dyrum. Sendu okkur línu á netfangið endurmenntun@hi.is eða hringdu í síma 525 4444 og við setjum bæklingana í póst.

Smella á námskeiðsheiti

Athugið að þegar þeir eru skoðaðir rafrænt (smella á mynd) er hægt að smella á námskeiðsheiti og þá lendir þú inn á viðkomandi námskeiði á vefsíðunni okkar.

0