Fréttir

Mikilvægt að skrá sig tímanlega

Mikilvægt að skrá sig tímanlega

Það borgar sig oft að bíða ekki of lengi með að skrá sig á námskeið þar sem á sum námskeið komast færri að en vilja. Á þessu misseri hefur verið fullbókað og biðlistar á nokkur námskeið en það eru:

  • Heimili og hönnun
  • Brennu-Njáls saga
  • Úr neista í nýja bók
  • Byrjaðu í golfi – fyrir byrjendur og lengra komna
  • Innri úttektir fyrir stofnanir og fyrirtæki
  • TRAS – skráning á málþroska ungra barna
  • Kvíði barna og unglinga – fagnámskeið

Vert er að minna einnig á að þeir sem skrá sig tímanlega greiða snemmskráningarverð sem er ávallt hagstæðari kostur.

0